8.12.2012 | 12:16
Ljóđ og ljúfir tónar í Sunnlenska bókakaffinu
Ljóđ og ljúfir tónar í Sunnlenska bókakaffinu
Ljóđ og ljúfir tónar nefnist dagskrá, sem verđur í Sunnlenska bókakaffinu, í dag klukkan 15.00. Ţar ćtla ég ađ lesa úr nýútkominni bók minni, ţar sem er ađ finna ljóđ, frumort og ţýdd, auk smásagna. Bókin nefnist Ljóđasafn og sagna 1972 til 2012 og er gefin út af bókaforlaginu Skruddu.
Ekki verđ ég ţó einn á ferđinni, ţví ég er bara nettur hluti af ţríeykinu Ljóđ og ljúfir tónar. Ţarna munu nefnilega spila hjónin Jane Ade Sutarjo píanóleikari og fiđluleikari, sem mun spila á píanó og Grétar Geir Kristinsson, sem spilar á gítar. Ţau eru bćđi kennarar viđ Tónlistarskóla Árnesinga.
Dagskráin hefst klukkan 15.00 og eru allir velkomnir, međa húsrúm leyfir.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.