Komið við í Skógum

Ekki dónalegt að ferðast um með höfðingjanum Vilhjálmi Eyjólfssyni á Hnausum í Meðallandi. Og sakar ekki að koma við hjá þeim einstaka björgunarmanni og verndara íslenskra þjóðfræða, Þórði Tómassyni í Skógum. Hér má sjá og heyra Þórð spila á langspil sem hann raunar smíðaði sjálfur. Frekari frétta að vænta úr þessari ánægjulegu ferð. (Kann því miður ekki að snúa myndinni.)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband