Plebbaháttur hjá Kaupţingi

Eitt af ţví, sem gerđi útrásarliđiđ alltaf aumkunarvert, var plebbahátturinn, sem einkenndi ţađ.  Ţetta lýsti sér m.a. í ţví, ađ ţađ sló um sig međ útlendum nöfnum á fyrirtćknum sínum, eins og ţađ vćri eitthvađ fínt.  Og nú hefur gamli Búnađarbankinn, sem til skamms tíma kallađist Kaupţing, fetađ sömu slóđina.  Héđan í frá skal hann kenndur viđ gođsagnakennt grískt skáld frá 7. öld fyrir Krists burđ og kallast Arion.

Hvar skyldu plebbarnir hjá Kaupţingi hafa sloppiđ í forn-grískan skáldskap?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Til Grikklands gátu ţeir allt eins sótt Zorba.

Helga Kristjánsdóttir, 23.11.2009 kl. 03:31

2 identicon

Ég tók lán á sínum tíma hjá Búnađarbankanum, ég er enn ađ borga af ţví.  Síđan hét lánveitandi minn Kaupţing Banki, svo KB, svo KB Banki og svo loksins núna Arion.  Hvađ ćtli lánveitandi minn hafi skipt oft um kennitölu síđan ég tók lán hjá honum? 

En ég er ađ velta ţví fyrir mér ađ hćtta ađ borga ţessu fyrirtćki, ég tók ekki lán hjá ţví, og er ţess fyrir utan neyddur til ţess ađ borga skuldir lánveitandans síđan fyrir síđasta kennitöluflakk.

Árni Sveinn (IP-tala skráđ) 23.11.2009 kl. 15:16

3 identicon

Sjá:  www.arion.is

Arion (IP-tala skráđ) 23.11.2009 kl. 15:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband