15.10.2009 | 22:36
Jón á Bćgisá kominn út
Ţá er komiđ út 13. bindi tímaritsins Jón á Bćgisá", sem ég hef reyndar aldrei getađ sćtt mig viđ, ađ ekki skuli heita Séra Jón á Bćgisá". En ţađ er önnur saga, sem ef til vill segir meira um mig, en útgefundurna.
Ţetta hefti Jóns á Bćgisá" er ađ stofni til helgađ minningu Helga Hálfdanarsonar, sem lést í árs byrjun. Tímarit ţetta er gefiđ út í ţeim tilgangi, ađ kynna ţýđingar á bókmenntaverkum. Ţađ er ţví í hćsta máta eđlilegt, ađ ţađ skuli minnast Helga Hálfdanarsonar. Ţýđingar hans, hvort heldur er á grískum harmleikjum, Shakespear, japönskum tönkum og hćkum eđa kínverskum ljóđum, svo nokkuđ sé nefnt, eru í senn ómetanlegur gluggi til bókmennta annarra ţjóđa og međal kjörgripa íslenskra bókmennta. Hafi ritnefnd og útgefandi ţökk fyir framtakiđ
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.