14.10.2009 | 20:14
Kanadekur á fréttastofu Ríkisútvarpsins
Ţeir gerđu bragđ úr ellefta bođorđinu á fréttastofu Ríkisútvarpsins ţegar fréttir klukkan 10.00 voru fluttar í morgun. Í miđjum fréttatíma hljómađi allt í einu bútur úr amerískum slagara frá miđri síđustu öld. Ađ ţví búnu kynnti ţulur andlát söngvarans og lét ţess getiđ í leiđinni, ađ hann hefđi veriđ fyrstur amerískra slagarasöngvara, til ađ komast á breska vinsćldarlistann.
Auđvitađ er ţađ ósköp dapurlegt, ţegar menn deyja, eins ţótt gamlir séu. En ég skil ekki ţessa tiltölulega nýju árátti Ríkisútvarpsins, ađ telja ţađ til stórtíđinda, ţegar amerískar dćgurflugur, Hollywoodleikarar og kynbombur leggja upp laupana. Ég hélt, ađ slúđurdálkar dagblađanna vćru vetfangur fyrir fréttir af svona fólki; lifandi sem dauđu. Og fréttir í útvarpi lúta ákveđnum lögmálum. Ţar á tónlist alla jafna ekki heima.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.