23.9.2009 | 19:19
„Sameiningartáknið" hefur talað
Nú hefur Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, sem heilt prósent þjóðarinnar lítur á sem sameiningartákn sitt, lýst því yfir í símaviðtali í amerískri útvarpsstöð, að gömlu bankarnir á Íslandi hafi haldið sig innan evrópskra reglna áður en þeir fóru á hausinn.
Ef mark væri á manninum takandi, þýddi þetta einfaldlega, að allir þeir, sem nú rannsaka lagalega hlið hrunsins, gætu pakkað saman; sameiningartáknið" hefur jú talað!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
aevark
-
athena
-
baldurkr
-
bergthora
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
blekpenni
-
dingli
-
dorje
-
ea
-
eggmann
-
esgesg
-
fsfi
-
fullvalda
-
gattin
-
gerdurpalma112
-
gretaulfs
-
gudrunmagnea
-
gullilitli
-
hallibjarna
-
hallormur
-
heidistrand
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hordurhalldorsson
-
hugdettan
-
ingibjhin
-
jakobjonsson
-
jam
-
jari
-
jonerr
-
jonvalurjensson
-
juliusvalsson
-
kaffistofuumraedan
-
kiddip
-
kristbjorghreins
-
larahanna
-
lehamzdr
-
leifur
-
lydur
-
madddy
-
mariakr
-
minos
-
mosi
-
nimbus
-
nonniblogg
-
olii
-
oliskula
-
pallieliss
-
possi
-
ragnar73
-
ragnargeir
-
saethorhelgi
-
safi
-
salkaforlag
-
siggisig
-
snjolfur
-
strida
-
sunna2
-
svei
-
thjodarheidur
-
thorasig
-
topplistinn
-
toshiki
-
vefritid
-
vest1
-
zunzilla
-
jvj
-
maggiraggi
-
vinstrivaktin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fjárhættuspil er bannað á Íslandi en glæfralegt "gamble" íslensku bankanna var fullkomlega löglegt ! Einu sinni var íslenskur stjórnmálamaður sem sagði: "Löglegt en siðlaust."
Ómar Ragnarsson, 23.9.2009 kl. 20:54
Og þetta er forseti Íslensku þjóðarinnar sem talar svona.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 24.9.2009 kl. 12:10
Takk fyrir bloggvináttuna.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 24.9.2009 kl. 17:15
Ólafur Ragnar má eiga það að hann er eini ráðamaður þjóðarinnar sem beðist hefur opinberlega afsökunar á þeim mistökum að hafa heillast af því sem útrásarvíkingarnir voru að gera.
Síðar hefur komið í ljós að útrásin byggðist meira og minna á blekkingum.
Þessi framkvæmd olli gríðarlegri þenslu og hafði áhrif á hækkun gengi krónunnar. Það hafði keðjuáhrif sem gekk gegnum allt hagkerfið. Við þessu var varað opg spáð harðri lendingu. Sjálfsagt bjóst enginn við jafnharðri lendingu og raunin varð á en þar skiptir auðvitað mislukkuð einkavæðing bankanna einnig töluverðu.
Þensluáhrif Kárahnjúkavirkjunar greiddi götu braskaranna meðan hágengið var við líði. Allt hagkerfið var meira og minna fjármagnað af lánum sem kallaði á stöðuga endurfjármögnun. Í lánsfjárkreppunni féll fyrsti dómínósteinninn....
Þetta má nefna kennslustund fyrir byrjendur í hagfræði, hinum döpru vísindum.
Getum við skautað framhjá þessum staðreyndum þó þær séu ekki sérlega skemmtilegar?
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 26.9.2009 kl. 18:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.