Hótfyndni örlaganna

Hótfyndni örlaganna er lítil takmörk sett.  Í dag fór fram afhending á áskorun 10.000 manna.  Þar var skorað á forseta Íslands, að vísa Icesave-frumvarpinu til þjóðarinnar. 

Hver var það aftur, sem í takmarkalausri aðdáun á „útrásarvíkingunum" sagði hin fleygu orð: „You ain't seen nothing yet"? 

Má ekki teljast heldur ólíklegt, að sá hinn sami standi í vegi fyrir því, að þjóðin taki á sig skuldir vina hans og ferðafélaga á einkaþotum um himinloftin fagurblá?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband