15.8.2009 | 23:27
Ísland - hæli fyrir glæpamenn?
Í vikunni átti ég erindi til Kaupmannahafnar. Ég kom heim í dag og á leiðinni frá flugvellinum hlustaði ég auðvitað á fréttir Ríkisútvarpsins. Þar var sagt frá brasilískum glæpamanni, sem sótt hefur um pólitískt hæli á Íslandi.
Já, hvar skyldu glæpamenn leita skjóls, ef ekki hér, þar sem stórglæpamenn ganga enn lausir og eru jafnvel á fullu í viðskiptum, tæpu ári eftir að þeir urðu uppvísir af þvílíkum glæpum, að þjóðin er í raun gjaldþrota?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
aevark
-
athena
-
baldurkr
-
bergthora
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
blekpenni
-
dingli
-
dorje
-
ea
-
eggmann
-
esgesg
-
fsfi
-
fullvalda
-
gattin
-
gerdurpalma112
-
gretaulfs
-
gudrunmagnea
-
gullilitli
-
hallibjarna
-
hallormur
-
heidistrand
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hordurhalldorsson
-
hugdettan
-
ingibjhin
-
jakobjonsson
-
jam
-
jari
-
jonerr
-
jonvalurjensson
-
juliusvalsson
-
kaffistofuumraedan
-
kiddip
-
kristbjorghreins
-
larahanna
-
lehamzdr
-
leifur
-
lydur
-
madddy
-
mariakr
-
minos
-
mosi
-
nimbus
-
nonniblogg
-
olii
-
oliskula
-
pallieliss
-
possi
-
ragnar73
-
ragnargeir
-
saethorhelgi
-
safi
-
salkaforlag
-
siggisig
-
snjolfur
-
strida
-
sunna2
-
svei
-
thjodarheidur
-
thorasig
-
topplistinn
-
toshiki
-
vefritid
-
vest1
-
zunzilla
-
jvj
-
maggiraggi
-
vinstrivaktin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vígð Drangey "Í því heyrir biskup rödd úr berginu segja: "Vígðu nú ekki meira, Gvendur biskup; einhvers staðar verða vondir að vera." " tilvitnun endar . Ísland verður kannski nýtt Heiðnaberg þar sem "vondir" fá að vera.
Hörður Halldórsson (IP-tala skráð) 15.8.2009 kl. 23:53
Hverslaga þjófélag er það sem leyfir slíkt ?
Finnur Bárðarson, 16.8.2009 kl. 16:47
Svikalagaþjóðfélag sem ervitt er að leiðrétta.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 16.8.2009 kl. 19:18
Ætli þetta sé sú ímynd sem Ísland er búið að fá á sig erlendis, og bloggari gerði að umtalsefni hér næst á undan? Ekki var hún ókeypis ímyndin sú. En, hvað segir máltækið: "Sækjast sér um líkir". Ætli stórglæpamenn úti í heimi hugsi sér gott til glóðarinnar um að flytjast hingað í skjól í meintri lögleysunni, rétt eins og uppgjafanasistar flúðu forðum frá voðaverkum sínum eftir seinni heimsstyrjöldina til Suður-Ameríku? - sem bloggari gerir að athyglisverðu umfjöllunarefni fyrir nokkrum dögum. Það er þá þokkaleg ímynd, eða hitt þó heldur, sem troðið hefur verið upp á þjóðina ofan á allan annan skaða!
Kristinn Snævar Jónsson, 17.8.2009 kl. 10:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.