Hver vinnur hjá hverjum?

Allir stjórnmálaflokkar eiga sér lítil sćt lukkutröll, sem ţeir láta fara eins vel um og kostur er.  Oftast eru ţau dúđuđ inn í mjúk störf á vegum almennings, hvort heldur er ríkis eđa sveitarfélaga.  Ţess er ţá jafnan gćtt, ađ vinnan sé hófleg en launin ţar í móti lítt skorin viđ nögl.

Nú hefur Einar Karl Haraldsson veriđ ráđinn sem eins konar upplýsingafulltrúi Landspítalans.  Starfiđ var ekki auglýst laust til umsóknar og ekki er alveg ljóst, í hverju ţađ er fólgiđ. 

Ađ ţessu tilefni rćddi fréttastofa Ríkissjónvarpsins viđ ţá mćtu konu, sem gegnir stöđu forstjóra Landspítalans, nú í fréttum klukkan 19.00.  Ţegar fréttamađur spurđi forstjórann um laun Einars Karls, var svariđ stutt og laggott:„Ég rćđi aldrei laun starfsmanna minna opinberlega".

Ekki er vitađ til ţess, ađ blessuđ konan sé eigandi Landspítalans; hún er einfaldlega starfsmađur hans, rétt eins og rćstingarkonur, lćknar og annađ starfsfólk spítalans.  Sama gildir um Einar Karl Haraldsson.  Launamál hans eru ţví ekki einkamál, heldur mál almennings; eiganda Landspítalans. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband