14.5.2009 | 22:10
KK góður liðsmaður gömlu Gufunnar
Undanfarna mánuði hefur sá ágæti tónlistamaður Kristján Kristjánsson, KK, tekið þátt í morgunútvarpi gömlu góðu Gufunnar. Útvarpinu hefur þar sannanlega bæst góður liðsmaður. Lagaval hans er smekklegt og spjallið milli laganna þægilegt. Fjölbreytnin í lagavalinu er einnig með ágætum. Það er t.d. ekki dónalegt, að heyra góða kvæðamenn í útvarpinu. Hafi KK bestu þakkir.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- aevark
- athena
- baldurkr
- bergthora
- birgitta
- bjarnihardar
- blekpenni
- dingli
- dorje
- ea
- eggmann
- esgesg
- fsfi
- fullvalda
- gattin
- gerdurpalma112
- gretaulfs
- gudrunmagnea
- gullilitli
- hallibjarna
- hallormur
- heidistrand
- hildurhelgas
- himmalingur
- hordurhalldorsson
- hugdettan
- ingibjhin
- jakobjonsson
- jam
- jari
- jonerr
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kaffistofuumraedan
- kiddip
- kristbjorghreins
- larahanna
- lehamzdr
- leifur
- lydur
- madddy
- mariakr
- minos
- mosi
- nimbus
- nonniblogg
- olii
- oliskula
- pallieliss
- possi
- ragnar73
- ragnargeir
- saethorhelgi
- safi
- salkaforlag
- siggisig
- snjolfur
- strida
- sunna2
- svei
- thjodarheidur
- thorasig
- topplistinn
- toshiki
- vefritid
- vest1
- zunzilla
- jvj
- maggiraggi
- vinstrivaktin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek undir með þér. Alveg einstaklega ljúfur og hlýr útvarpsmaður
Jón Tynes (IP-tala skráð) 15.5.2009 kl. 00:29
Mæltu manna heilastur. Ég kveiki alltaf á Rás 1 upp úr kl. 8 á morgnana bara til þess að hlusta á KK sem spilar falleg lög og hefur skemmtilegar sögur að segja um hvert þeirra. Satt að segja finnst mér KK einn besti útvarpsmaðurinn sem er í loftinu nú um stundir og gamla gufan er í allra fremstu röð fjölmiðla. Hún ristir dýpra eins og Ríkisútvarpið auglýsir.
Kveðja,
Sigurður Bogi
Sigurður Bogi Sævarsson (IP-tala skráð) 15.5.2009 kl. 09:39
Vönduð meðhöndlun og virðing fyrir tónlist, tónlistarmönnum og ekki síður hlustendum tryggir KK fyrsta sætið í gæðum. 100% fagmaður
Haraldur Baldursson, 15.5.2009 kl. 18:54
sammála öllum sem hafa mælt hér sem og færslunni:)
Birgitta Jónsdóttir, 16.5.2009 kl. 09:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.