27.4.2009 | 22:54
Er Alþingi hátimbruð valdastofnun?
Undarlegt þykir mér að heyra ýmsa stjórnmálamenn lýsa því yfir, að leyfa eigi þjóðinni að kjósa um hugsanlega aðild að Evrópusambandinu. Telja þeir sig stadda í svo hátimbraðri valdastofnun, að þjóðin þiggi þá náð úr gjafmildum höndum þeirra, að leggja sjálf drög að sinni eigin framtíð? Ég hélt að á laugardaginn, hefðu landsmenn kosið jafningja úr sínum hópi til setu á Alþingi. Er það draumórakenndur misskilningur?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- aevark
- athena
- baldurkr
- bergthora
- birgitta
- bjarnihardar
- blekpenni
- dingli
- dorje
- ea
- eggmann
- esgesg
- fsfi
- fullvalda
- gattin
- gerdurpalma112
- gretaulfs
- gudrunmagnea
- gullilitli
- hallibjarna
- hallormur
- heidistrand
- hildurhelgas
- himmalingur
- hordurhalldorsson
- hugdettan
- ingibjhin
- jakobjonsson
- jam
- jari
- jonerr
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kaffistofuumraedan
- kiddip
- kristbjorghreins
- larahanna
- lehamzdr
- leifur
- lydur
- madddy
- mariakr
- minos
- mosi
- nimbus
- nonniblogg
- olii
- oliskula
- pallieliss
- possi
- ragnar73
- ragnargeir
- saethorhelgi
- safi
- salkaforlag
- siggisig
- snjolfur
- strida
- sunna2
- svei
- thjodarheidur
- thorasig
- topplistinn
- toshiki
- vefritid
- vest1
- zunzilla
- jvj
- maggiraggi
- vinstrivaktin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, mjög mikill misskilningur. Þori ekki að fara nánar út í það.
María Kristjánsdóttir, 27.4.2009 kl. 23:27
Er ekki talað um "Hið Háa Alþingi" og svo sauðsvartan almúgann?
Ég veit ekki betur. Á Alþingi þurfa þeir er þar vinna að vera í leikbúningum eftir kúnstarinnar reglum.............hund gömlum reglum nb.
Sverrir Einarsson, 28.4.2009 kl. 08:18
Við hátíðleg tækifæri talar Jóhanna og annað Sandfylkingarfólk um lýðræði, en þegar kemur að raunveruleikanum er lýðræðishjal þeirra eitt stórt prump. Jóhönnu finnst eðlilegt að láta hjá líða að leita álits þjóðarinnar, það sama má segja um ýmsa aðra stjórnmálamenn. Ég veit ekki hvað þetta fólk þykjist vera, en það virðist ekki skilja að við búum í lýðræðisríki, alla vega enn sem komið er, hvað svo sem verður ef Sandfylkingin nær sínu fram.
Lifið heil, í frjálsu og sjálfstæðu Íslandi.
Tómas Ibsen Halldórsson, 28.4.2009 kl. 16:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.