2.4.2009 | 22:41
Svanasöngur íhaldsins
Það fer tæpast milli mála, að Sjálfstæðisflokkurinn er að glata stöðu sinni sem leiðandi afl íslenskra stjórnmála, a.m.k. um sinn. Það var því svolítð átakanlegt, að hlusta á Árna Johnsen syngja svanasöng flokksins í sjálfum þingsal Alþingis. Að vísu verður að teljast nokkuð merkilegt, að maðurinn skuli komast upp með svo gróft brot á þingsköpum, en það er annað mál. Ég beið bara eftir að flokksfélagar hans risu úr sætum og tækju undir með manninum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
aevark
-
athena
-
baldurkr
-
bergthora
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
blekpenni
-
dingli
-
dorje
-
ea
-
eggmann
-
esgesg
-
fsfi
-
fullvalda
-
gattin
-
gerdurpalma112
-
gretaulfs
-
gudrunmagnea
-
gullilitli
-
hallibjarna
-
hallormur
-
heidistrand
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hordurhalldorsson
-
hugdettan
-
ingibjhin
-
jakobjonsson
-
jam
-
jari
-
jonerr
-
jonvalurjensson
-
juliusvalsson
-
kaffistofuumraedan
-
kiddip
-
kristbjorghreins
-
larahanna
-
lehamzdr
-
leifur
-
lydur
-
madddy
-
mariakr
-
minos
-
mosi
-
nimbus
-
nonniblogg
-
olii
-
oliskula
-
pallieliss
-
possi
-
ragnar73
-
ragnargeir
-
saethorhelgi
-
safi
-
salkaforlag
-
siggisig
-
snjolfur
-
strida
-
sunna2
-
svei
-
thjodarheidur
-
thorasig
-
topplistinn
-
toshiki
-
vefritid
-
vest1
-
zunzilla
-
jvj
-
maggiraggi
-
vinstrivaktin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Pjetur. Það var átakanlegt að hlusta á þetta spangól. Og enn verra var að heyra þetta fyrirbæri, með hvítskúraða æruna, nota þessa frábæru þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar til að kvelja alþjóð. Það hefði verið skárra að þessi snillingur hefði hrist hausinn svo hringlið hefði kveðið við. Sem betur fer eru góðar líkur á að hann nái ekki endurkjöri. Fylgið hrynur af íhaldinu hér eins og annarsstaðar og útstrikanir munu vonandi ríða þessum mannsparti að fullu.
Sigurður Sveinsson, 3.4.2009 kl. 06:46
Sigurður ertu að meina að Vestmannaeyingar komi til með að sitja uppi með fyrrv. Kvíabryggjubóndann.
Tja þá held ég nú að sé kominn tími fyrir þá að biðja Guð að hjálpa sér eins og góður maður sagði í enn betra leikriti hehe.
Sverrir Einarsson, 3.4.2009 kl. 08:39
Svanasöngur Sjálfstæðisflokksins:
Þarna hittirðu aldeilis naglann beint á höfuðið.
Þá er afkáralegar athugasemdir þessa sama flokks um hugmyndir um endurskoðun stjórnarskrárinnar. Lengi vel voru þeir sem lentu í ónáð flokksforystunnar það verkefni að endurskoða stjórnarskrána. Venjulega kom ekkert nýtt eða frumleg hugsun út úr þessu. Endurskoðun stjórnarskrárinnar er ekki einkamál flokksins. Þar er búið að taka eitt uppáhaldsleikfang flokksins úr höndum hans.
Megi Árni gala oftar í sölum og brekkum landsmanna. En gleymdi hann gítarnum? Sennilega er hann betri gítarleikari en söngvari.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 4.4.2009 kl. 13:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.