Jóhanna í formannssætið

Óþarft er að rekja hér þau tíðindi, sem nú hafa orðið í Samfylkingunni.  En eitt er ljóst; ýmsir geta komið til greina, sem formenn flokksins, en aðeins einn getur orðið leiðtogi.  Þar á ég vitanlega við Jóhönnu Sigurðardóttur.  Það er skylda hennar sem jafnaðarmanns, að leiða Samfylkinguna frá þeim sandkassaleik, sem forysta hennar hefur hingað til stundað, og gera flokkinn að raunhæfu vopni til sóknar og varnar jafnaðarmanna.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband