Staðestning bréfs.

Ég viðurkenni það fúslega, að skilningur minn á stjórnmálum hefur alltaf verið takmarkaður.  Mér hefur nefnilega hætt til, að rugla þeim saman við, annars vegar hugmyndafræðileg grundvallaratriði  og hins vegar  praktísk úrlausnarefni.  Sennilega er það þess vegna, sem það er ofvaxið mínum skilningi, þegar Davíð Oddsson gerir það að stórmáli, hvert Jóhanna Sigurðardóttir hafi sent honum bréf með vinsamlegri ósk um, að hann yfirgefi Seðlabankann.  Er það aðalatriði málsins í siðferðislega og fjárhagslega gjaldþrota samfélagi?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband