2.2.2009 | 22:40
Ný ríkisstjórn og Jónas Svafár
Ekkert skil ég í sjálfum mér; en nú, þegar ný ríkisstjórn hefur verið mynduð leitar á hug minn lokaerindi ljóðsins Landfestar eftir Jónas Svafár. Það hljómar svona:
minn draumur er í dósum
dísin mín
við hamingjunni hrósum
sem höfum notið þín
en aðrir reyna allt sitt líf
að eignast dósahníf.
Svo er bara að óska ríkisstjórninni til hamingju og vona, að hún eignist dósahníf; ekki vantar nú dósirnar, sem þarf að opna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
aevark
-
athena
-
baldurkr
-
bergthora
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
blekpenni
-
dingli
-
dorje
-
ea
-
eggmann
-
esgesg
-
fsfi
-
fullvalda
-
gattin
-
gerdurpalma112
-
gretaulfs
-
gudrunmagnea
-
gullilitli
-
hallibjarna
-
hallormur
-
heidistrand
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hordurhalldorsson
-
hugdettan
-
ingibjhin
-
jakobjonsson
-
jam
-
jari
-
jonerr
-
jonvalurjensson
-
juliusvalsson
-
kaffistofuumraedan
-
kiddip
-
kristbjorghreins
-
larahanna
-
lehamzdr
-
leifur
-
lydur
-
madddy
-
mariakr
-
minos
-
mosi
-
nimbus
-
nonniblogg
-
olii
-
oliskula
-
pallieliss
-
possi
-
ragnar73
-
ragnargeir
-
saethorhelgi
-
safi
-
salkaforlag
-
siggisig
-
snjolfur
-
strida
-
sunna2
-
svei
-
thjodarheidur
-
thorasig
-
topplistinn
-
toshiki
-
vefritid
-
vest1
-
zunzilla
-
jvj
-
maggiraggi
-
vinstrivaktin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 302476
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Geislavirk tungl??
Bergur Thorberg, 3.2.2009 kl. 14:13
Blessaður Bergur. Nei, ljóðið er ekki úr Geilavirkum tunglum, heldur úr fyrstu bók skáldsins, Það blæðir úr morgunsárinu. Annars tók ég þetta erindi úr heildarsafni Jónasar, Klettabelti fjallkonunnar, sem kom út árið 1968. En kappinn átti nú eftir að senda frá sér bók eftir það.
Pjetur Hafstein Lárusson, 3.2.2009 kl. 15:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.