27.1.2009 | 19:16
Enga samvinnu við auðmenn, þökk fyrir.
Ekki veit ég, hvort fjölmiðlar hafa það rétt eftir forystumönnum Samfylkingar, að þeir hafi viðrað þá hugmynd í stjórnarmyndunarviðræðum, að þeir auðmenn, sem komu þjóðinni á vonarvöl, skuli leggja hönd á plóginn í væntanlegu viðreisnarstarfi. En sé svo, er þarft að velta því fyrir sér, hvort Samfylkingarmenn hafi aldrei heyrt minnst á dómstóla.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
aevark
-
athena
-
baldurkr
-
bergthora
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
blekpenni
-
dingli
-
dorje
-
ea
-
eggmann
-
esgesg
-
fsfi
-
fullvalda
-
gattin
-
gerdurpalma112
-
gretaulfs
-
gudrunmagnea
-
gullilitli
-
hallibjarna
-
hallormur
-
heidistrand
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hordurhalldorsson
-
hugdettan
-
ingibjhin
-
jakobjonsson
-
jam
-
jari
-
jonerr
-
jonvalurjensson
-
juliusvalsson
-
kaffistofuumraedan
-
kiddip
-
kristbjorghreins
-
larahanna
-
lehamzdr
-
leifur
-
lydur
-
madddy
-
mariakr
-
minos
-
mosi
-
nimbus
-
nonniblogg
-
olii
-
oliskula
-
pallieliss
-
possi
-
ragnar73
-
ragnargeir
-
saethorhelgi
-
safi
-
salkaforlag
-
siggisig
-
snjolfur
-
strida
-
sunna2
-
svei
-
thjodarheidur
-
thorasig
-
topplistinn
-
toshiki
-
vefritid
-
vest1
-
zunzilla
-
jvj
-
maggiraggi
-
vinstrivaktin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eins og ég skildi þetta, þá var ætlunin að láta þá borga meira - en má vera að ég hafi misskilið eitthvað...
Skorrdal (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 01:43
Fyrst stjórnarskiptin eru afleiðing grjótkasts, og grjótkastararnir komnir
með þá stjórn sem þeir vildu, liggur þá ekki beint við að nefna nýju
stjórnina Grjótkastarastjórnina?
ásdís (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 02:27
Óreiðumennirnir - "hina siðlausu reköld" eiga að axla ábyrgð á gjörðum sínum, samkvæmt lögum nú þegar.
Samvinna eða aðkoma uppbyggingar - neit takk. Það býður einfaldlega upp á áframhaldandi samkrull, einmitt það sem kom öllu á hausinn. En ef fólk áttar sig ekki á því að þá er landið gjaldþrota nú þegar.
Er það nú einföld krafa til nýrrar stjórnar að þeir hafi manndóm í sér til að taka á þessu. Það verður prófið !Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 09:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.