Breyttir tímar í listinni

Undanfarna áratugi hefur listagyđjan  veriđ einskis manns ástkona; hún er skyndikona.  Hún stendur á markađstorgi hégómans, og lyftir pilsi, ţegar hugsanlegur viđskiptavinur á leiđ um.  Hver veit, nema hann eigi banka eđa verslunarkeđju? 

Ći, nei, nú eiga menn víst ekki banka lengur og fariđ ađ hitna undir baunasöluköppunum.  Og einu hljóđin, sem berast frá púntnahúsi listarinnar viđ gömlu höfnina, hálfköruđu, er gnauđ napra vetrarvinda og krunkiđ í krumma.

Og tíminn líđur; eftir sem áđur er ort á landi hér, menn draga liti á striga og tónar hljóma.  Skyldi hin lausláta listagyđja ekki brátt leita sér skjóls í rústum upphafningarinnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband