Harmaljóð fjárplógsmanna

Æ, réttu mér bróðir bikarinn,
svo bergt fái eitrinu á.
Því horfinn er heill og auður minn,
og heiðurinn er víst frá.

 

Með lygum og fláræði lyftust mín völd,
og lýðurinn söng mér óð.
En nú eru brunnin mín blekkingartjöld,
og bölvar mér vonsvikin þjóð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vel orðuð ljóð  kveðja frá Eyjum

Kolbrún Harpa Kolbeinsdóttir (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 15:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband