Ráðhúsvísa

Þessi varð á vegi mínum í kvöld:

 

Réðu sínum ráðum,

í ráðhúsi urðu dús,

þó færi það fram hjá báðum;

fundust þar fíll og mús.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sverrir Einarsson

Er ekki 7D + 1B jafn veikt og 7D + 1F????????

Eða er B-ið kannski sveigjanlegra en Ólafur F(jórtándi)? 

Sverrir Einarsson, 15.8.2008 kl. 15:17

2 Smámynd: Pjetur Hafstein Lárusson

Hefur strá ekki alltaf verið sveigjanlegra en tré?

Pjetur Hafstein Lárusson, 15.8.2008 kl. 17:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband