Steinn Steinarr L

Kvenmannslaus í kulda og trekki,

kúri ég volandi.

Þetta er ekki, ekki, ekki,

ekki þolandi.

 

Þannig kvað Steinn Steinarr eitt sinn, væntanlega að gefnu tilefni.  Í slíku blíðviðri sem nú er, verður ekki skrifað um mann, sem þannig hefur ort.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Snilld!

Ingibjörg Hinriksdóttir, 6.7.2008 kl. 23:21

2 Smámynd: Gulli litli

Klassik...

Gulli litli, 7.7.2008 kl. 04:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband