Steinn Steinarr XXVIII

 

Stundum mćtti ćtla, ađ örlögin hafi kímnigáfu.  Eins og sjá má á ljóđi Steins, Hallgrímskirkja (líkan), var hann ekki par hrifinn af byggingu ţess mikla mannvirkis.  Kvćđiđ hljómar svo:

 

Húsameistari ríkisins

tók handfylli sína af leir

og horfđi dulráđum augum

á reizlur og kvarđa:

 

51x19+18-102

ţá útkomu lćt ég mig

raunar lítils varđa.

 

Ef turninnn er lóđréttur

hallast kórinn til hćgri.

Mín hugmynd er sú,

ađ hver trappa sé annarri lćgri.

 

Húsameistari ríkisins

tók handfylli sína af leir,

og Hallgrímur sálugi Pétursson

kom til hans og sagđi:

 

Húsameirstari ríkisins!

Ekki meir, ekki meir!

 

Nei, ég ćtla ekki ađ fjalla um Hallgrímskirkju á Skólavörđuholti.  Ţó ţykir mér, sögulegs samhengis vegna, rétt ađ geta ţess, ađ í turni ţeirrar kirkju starfa Jón Pálsson, framkvćmdastjóri Hins ískenska biblíufélags.  Og er nú síst ađ undra, ţótt lesendur greini ekki samhengiđ.  En ţađ er ţarna samt.  Ţannig er nefnilega mál međ vexti, ađ áriđ 1976 var Jón Pálsson nemandi viđ háskólann í Wisconsin, vestur í Bandaríknunum.  Skáldlega ţenkjandi ungur mađur og lét sig ekki muna um, ađ ţýđa Tímann og vatniđ á tungu stađarmanna.  Ţýđingin birtist svo í tímariti háskólans, Universty Writers, umrćtt ár.  Merkilegt má ţađ ţykja, ađ kápa tímaritsins er, í bak og fyrir, prýdd gamalli ljósmynd af kartöflubćndum.  Slíkir sómamenn mundu lengi hafa sett svip sinn á mannlífiđ, ţarna á bökkum Vatnanna miklu.  Ţađ verđur ekki af ţeim skafiđ, Ameríkönum; ţeir eru praktískt ţenkjandi menn.

 

Nú hefur minn gamli kumpán, gert mér og lesendum ţessa spjalls, ţann greiđa, ađ leyfa mér ađ birta úr ţessari ţýđingu.  Kann ég honum ţakkir, og ţykir ekki úr vegi, ađ byrja á byrjuninni.

 

 

THE TIME AND THE WATER

 

1

 

The time is like the water

and the water is cold and deep

as is my own consciousness.

 

***

 

And the time and the water

flow randomly to perish

whitin my own consciousness

 

***

 

Lítum svo á ţýđingu Jóns á 14. ljóđi Tímans og vatnsins:

 

14

 

The sunshine,

the storm,

the sea

 

***

 

I have walked in the green sand

and the green sand

was evrywhere around me

like a sea in the sea.

 

No

 

Like a numerous-winged bird

flies my hand away

into the mountain.

 

***

 

And my hand sinks

like a bomb

deep into the mountain.

 

Loks skal svo birt ţýđing Jóns Pálssonar á 21. og síđasta ljóđi Tímans og vatnsins.

 

21

 

Flowing water

rising-blue day,

voiceless night.

 

***

 

I have made my resting place

in a half-closed eye

of eternity.

 

***

 

Like astonishing flowers

grow distant worlds

out fram my long-slepping.

 

***

 

I feel the dark turn

like a metal wheel

around the axis of the light.

 

***

 

I feel time´s resistance

fall exhausted

through the soft water.

 

***

While the eternity watches

my vague dream

flowing from its eye.

 

 

Vćri nú ekki athugandi, ađ röskir bókaútgefendur söfnuđu saman ţýđingum á ljóđum Steins í tilefni aldarafmćlis skáldsins og gćfu ţau út?

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Góđ hugmynd

Ingibjörg Hinriksdóttir, 21.4.2008 kl. 13:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband