Steinn Steinarr XXIII

Mér varđ dulítiđ á í messunni í spjalli mínu um Stein Steinarr á laugardaginn í síđustu viku (XXII spjalli).  Ţađ vitna ég í eftirmála Maj-Lis Holmberg í bók hennar, Kanske har du aldrig varet till, en í henni birtir hún ţýđingar á ljóđum eftir Stein.  Vitnar hún ţar til greinar eftir Svein Skorra Höskuldsson um tilurđ Tímans og vatnsins og segir hana hafa birtst í Skírni áriđ 1971.  Ţetta tók ég upp eftir henni í spjallinu á laugardaginn var.  Ţegar ég svo hugđist lesa greins Sveins Skorra í Skírni, greip ég í tómt.  Aftur á móti skrifađi hann langa og ítarlega grein um tilurđ Tímans og vatnsins á ţví herrans ári 1971.  En hún birtist ekki í Skírni, heldur í afmćlisriti dr. Steingríms J. Ţorsteinssonar prófessors.            Umrćdd grein Sveins Skorra Höskuldssonar, Ţegar Tíminn og vatniđ varđ til, er viđamikil lesning upp á einar fjörutíu blađsíđur.  Vert er ađ vekja athygli á henni, fyrir ţá, sem áhuga hafa á tilurđ einstakra ljóđa.          En mig langar til ađ taka mér ţađ bessaleyfi, ađ birta hér fyrsta ljóđ Tímans og vatnsins í sćnskri ţýđingu Maj-Lis Holmberg.  

Tiden och vattnet 

1 

Tiden är som vattnet,

och vattnet är kallt och djupt

som mitt eget medvetande.

***

Och tiden är som en bild,

som till hälften är mĺlad av vattnet

och till hälften av mig.

***

Och tiden och vattnet

rinner väglöst slut

in i mitt eget medvetande. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband