29.7.2007 | 00:14
Hvar eru strćtisvagnarnir?
Ţorgrími Gestssyni rithöfundi og blađamanni er ađ vonum dálítiđ niđri fyrir í Mogganum í dag, laugardag. Ástćđan er sú ákvörđun stjórnar strćtisvagnanna á Reykjavíkursvćđinu, ađ láta merkja biđstöđvar í borginni. Ţetta er ágćtt framtak, eins og Ţorgrímur bendir á. Hitt er öllu lakara, sem hann einnig vekur máls á, ađ örnefnin virđast hafa brenglast verulega, hjá ţeim, sem stjórna ţessu verkefni. Til dćmis mun ćtlast til ţess ađ biđstöđin viđ Lćkjartorg verđi merkt Stjórnarráđ. Ţađ er auđvitađ gott og blessađ fyrir unga menn međ pólitískan metnađ. En ég er ekki alveg viss um ađ menn fari beint úr strćtó og í ráđherrastólana. Reyndar hef ég grun um, ađ ţeir sem verma ráđherrastóla á landi hér, séu ekki mjög háđir leiđarkerfi strćtisvagna. Vitanlega vćri réttara ađ merkja biđstöđina Lćkjartogi, eins og Ţorgrímur bendir réttilega á. Ég minnist ţess ekki ađ hafa nokkru sinni mćlt mér mót viđ einhvern "viđ Stjórnarráđiđ" hins vega hef ég oft mćlt mér mót viđ fólk á Lćkjartorgi. Eins held ég ađ sé um fleiri.
Í tilefni af ţessari grein Ţorgríms langar mig til ađ birta hér prósaljóđ eftir Jón Óskar, en ţađ heitir einmitt Hvar eru strćtisvagnarnir" og birtist í samnefndir bók áriđ 1995. Útgefnandi var Bókmenntafélagiđ Hringskuggar.
Hvar eru strćtisvagnarnir
Ţađ var fyrir löngu ađ mig dreymdi hvađ eftir annađ
undarlegan draum. Ţađ var sami draumur endur-
tekinn međ tilbrigđum, einsog veriđ vćri ađ sýna
mér inn í framtíđina. Draumurinn var um borgina
mína, Reykjavík. Mér ţótti ég vera á gangi um
Austurstrćti, en gatan var öll breytt frá ţví sem ég
hafđi vanist, húsin voru hćrri og ţađ var grátt og
dimmt um ađ litast. Enginn sást á ferli. Og ţó
rökkvađ vćri, sáust engin ljós í gluggum og engin
götuljós, en dauf birta af himni varpađi sumstađar
skáhöllu ljósi á strćtiđ, svo mynduđust dökkir
skuggar einsog á súrrealískri mynd eftir Chirico. Ég
gekk upp Laugaveg og einnig ţar voru há hús
beggja vegna, auđn og tóm. Skyndilega var ég á
göngu međfram sjónum. Ţar voru komin háreist hús
í röđum, svo ekki sást til sjávar. Ég vildi komast heim
til mín, en ţegar ég ćtlađi ađ taka strćtisvagninn,
komst ég ađ raun um ađ ţađ voru engir strćtis-
vagnar. Ég hljóp fram og aftur um Lćkjartorg og
ćpti í örvinglan: Hvar eru strćtisvagnarnir? Ţá
vaknađi ég.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mikiđ er ég sammála Ţorgrími og Önnu vélstýru um ţá vitleysu ađ gefa gömlum og góđum strćtóstoppistöđvum lágkúruleg nútímanöfn. En mest er ég hissa á ţví sinnuleysi ađ menn leyfi mönnum ađ komast upp međ ţetta í reynd.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 29.7.2007 kl. 12:21
Hamingja sanna!
Ekki ćtla ég úr Strćtó í stjórnarráđinu. Ţarna er sjálfsmark!!!
Sigrún Jóna (IP-tala skráđ) 29.7.2007 kl. 18:56
Viljandi lítill stafur í ţessu stjórnarráđi, ţví ţađ er bara eitt Stjórnarráđ til.
Sigrún Jóna (IP-tala skráđ) 29.7.2007 kl. 18:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.