9.4.2007 | 13:56
Athyglisvert viðtal
Í morgun flutti Ríkisútvarpið, Rás 1 síðasta samtalsþátt Ævars Kjartanssonar um trúmál, undir heitinu Lóðrétt eða lárétt. Að þessu sinni ræddi Ævar við herra Sigurbjörn Einarsson biskup. Þarna kom margt fram, sem þarft er, að fólk taki til íhugunar. Hægt er að smella hér til að hlusta á þáttinn. Gaman væri fá viðbrögð við þættinum.
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:02 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- aevark
- athena
- baldurkr
- bergthora
- birgitta
- bjarnihardar
- blekpenni
- dingli
- dorje
- ea
- eggmann
- esgesg
- fsfi
- fullvalda
- gattin
- gerdurpalma112
- gretaulfs
- gudrunmagnea
- gullilitli
- hallibjarna
- hallormur
- heidistrand
- hildurhelgas
- himmalingur
- hordurhalldorsson
- hugdettan
- ingibjhin
- jakobjonsson
- jam
- jari
- jonerr
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kaffistofuumraedan
- kiddip
- kristbjorghreins
- larahanna
- lehamzdr
- leifur
- lydur
- madddy
- mariakr
- minos
- mosi
- nimbus
- nonniblogg
- olii
- oliskula
- pallieliss
- possi
- ragnar73
- ragnargeir
- saethorhelgi
- safi
- salkaforlag
- siggisig
- snjolfur
- strida
- sunna2
- svei
- thjodarheidur
- thorasig
- topplistinn
- toshiki
- vefritid
- vest1
- zunzilla
- jvj
- maggiraggi
- vinstrivaktin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll, Pjetur, og gleðilega páska. Þakka þér ábendinguna um þennan þátt, en ég næ honum ekki af netinu. Geturðu nokkuð upplýst um einhver helztu atriði, sem vöktu þarna athygli þína? - Með góðri kveðju,
Jón Valur Jensson, 10.4.2007 kl. 00:53
Blessaður Jón Valur.
Ja, nú er úr vöndu að ráða, enda kom herra Sigurbjörn víða við og talaði af þessu undarlega samblandi af dýpt og skírleika, sem honum er gefið umfram flesta. Meðal þess sem hann ræddi, var klassísk kristni samanborið við s.k. nýguðfræði, eða frjálslynda guðfræði. Þá ræddi hann um ofurvald fjölmiðla, rangtúlkanir þeirra og upphrópanir og þá áráttu þeirra, að fjalla helst um það sem miður fer, en síður um hitt, sem til góðs horfir. Hann tók dæmi af fárinu, sem varð í fyrra, þegar fjölmiðlar slitu úr samhengi ummæli páfa um múslima, þar sem páfi fjallaði um samtal aust-rómversks keisara á 14. öld við ónefndan múslíma.
Ýmislegt fleira kom fram í þessu viðtali og hvet ég þig eindregið til að hlusta á það, hvar sem þú getur nálgast það.
Með bestu,
Pjetur Hafstein Lárusson, 10.4.2007 kl. 11:38
Þakka þér þetta, Pjetur. Þessi þáttur Ævars og herra Sigurbjarnar verður endurtekinn í kvöld (þriðjudag) á Rás 1 kl. 22.15 til 23.10 -- þá skal hlustað!
Jón Valur Jensson, 10.4.2007 kl. 17:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.