Eru listir hagnýtar?

Eru listir hagnýtar?  Spurningin svo sem ekki knýjandi, en samt nokkuð rædd á þeim mögnuðu efnishyggjutímum, sem við lifum.  Það má meira en vera, að hægt sé að setja eitthvað, sem sumir kalla list, stafla því í tunnu og salta vel, þannig að útkoman verði fjárhagslegt verðmæti.  Ætli ég sé ekki bara rómantískur auli í 19. aldar stíl, fyrst ég geng með þá firru í kollinum, að listin eigi að auðga andann.  Eins gott, að ég fari ekki í framboð


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki listin spegill samtímans?

Davíð Kristjánsson (IP-tala skráð) 26.3.2007 kl. 23:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband