16.5.2014 | 12:51
Kosningaspjall
Nútíma lýđrćđi á sér rćtur í upplýsingastefnu 18. aldar. Á ţeim tímum tók vaxandi borgarastétt Evrópu ađ efast um guđlegt vald kónga og keisara og sú hugmynd tók ađ lćđast ađ mönnum, ađ betur sćju augu en auga. Í upphafi voru hugmyndir ţeirra um lýđrćđi ţó harla ţröngar. Ţeir einir skyldu njóta kosningaréttar og um leiđ kjörgengis, sem ćttu tilskildar lágmarkseignir eđa vćru menntamenn. Fór ţađ oftast saman, ţví ađeins eignamenn höfđu ráđ á menntun. Og svo var kosningarétturinn auđvitađ bundinn viđ karla.
Eftir ţví sem á 19. öldina leiđ, rýmkuđu hugmyndir manna um kosningarétt og kjörgengi. Borgaraleg frjálslyndisöfl og enn frekar róttćk öfl, sem börđust fyrir auknum mannréttindum verkalýđs gerđu sér grein fyrir ţví, ađ ekki vćri samhengi milli eigna og lýđrćđis. Auk ţess tóku konur í vaxandi mćli ađ krefjast réttar síns.
Svo fór, ađ í ţeim ríkjum, sem á annađ borđ kenndu sig viđ lýđrćđi, var almenn og víđ skilgreining ţess ofan á. Konur öđluđust kosningarétt og eigna- og menntunartakmarkanir kjósenda og frambjóđenda voru afnumdar. Lengi vel stuđlađi ţetta ađ ţví, ađ ţćr stofnanir, sem kosiđ var til, ţjóđţing, sveitarstjórnir o.s.frv. fólu í sér ákveđna stéttarlega breidd, mis mikla ađ vísu.
Nú er eins og ţessi ţróun sé ađ snúast aftur til fámennisstjórnar eins og hún var í upphafi borgaralegs lýđrćđis. Ađ vísu halda menn kosningarétti sínum, burtséđ frá prófgráđum, en frambjóđendur verđa sífellt einslitari hópur. Og ţá gerist nokkuđ merkilegt. Rökin fyrir menntunarkröfum frambjóđenda og kjósenda í upphafi borgarlegs lýđrćđis voru eđlileg á ţeirra tíma vísu. Upplýsingastefnan krafđist ţess, ađ ţeir sem međ völdin fóru, hefđu ákveđna lágmarks ţekkingu á ţjóđfélaginu. Ađ öđrum kosti gćtu ţeir ekki tekiđ ţátt í stjórn ţess. Slíkar hugmyndir voru eđlilegar á tímum frumlýđrćđis.
En menntun er reynsla og hún fćst víđar en í skólum. Og nú á síđari árum hefur háskólanám ađ stórum hluta breyst úr víđu akademísku námi í ţrönga fagţjálfun. Ţví er ţađ svo, ađ á međan háskólanemum fjölgar, útskrifa háskólarnir í raun stöđugt fćrri menntamenn í klassískum skilningi ţess orđs. Háskólarnir hafa ađ hluta, leyst iđnskólana af hólmi. Um leiđ hefur ćskudýrkun nútímans blindađ mönnum sýn. Ungu og reynslulitlu fólki er stöđugt treyst fyrir viđameiri ţáttum samfélagsins. Hver man ekki eftir unga bankafólkinu, sem ađ stórum hluta leiddi ţjóđina fram ađ hengiflugi hrunsins? Mađur var ekki allt viss um, hvort sá mannskapur ferđađist um í lúxusjeppum eđa barnavögnum.
Nú virđast stjórnmálaflokkarnir, allir sem einn, stíga sama dansinn. Ótrúlega hátt hlutfall frambjóđenda allra flokka og fljótt á litiđ í öllum eđa a.m.k. flestum sveitarfélögum,eru međ leyfi ađ segja ungir og reynslulitlir sérţjálfađir tćknikratar, í stíl viđ ţann mannskap, sem notađur er sem millistjórnendur á bankakontórum. Ţetta hefur svo leitt til slíkrar málefnafátćktar, ađ frambjóđendur keppast viđ ađ lofa góđu veđri. Pólitískum álitamálum sem uppi eru í sveitarfélögum úti um allt land, eins og láglaunastefnu, vaxandi neyđ öryrkja og gamals fólks, evrópumeti í brottfalli nemenda úr skólum o.s. frv. er ýtt til hliđar. Slík mál eru einfaldlega of flókin og óţćgileg fyrir reynslulausa tćknikrata. Ţeim lćtur best ađ sjúga snudduna sína í barnavagninum og berjast fyrir bćttu veđurfari.
(Birtist í Sunnlenska fréttablađinu 14. maí 2014)
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.