22.11.2013 | 09:35
Kaþólska kirkjan á Íslandi
Kaþólska kirkjan á Íslandi
Að skýla þeim er myrðir
barnsins sál,
er hvassara
en böðulsaxar stál.
Og þegar þagað er
um níðingsverkin grimm,
þá verður veröld öll
hörð og dimm.
Og ljóssins vald
sem Kristur færði oss,
á vörum presta verður
Júdasarkoss.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:47 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- aevark
- athena
- baldurkr
- bergthora
- birgitta
- bjarnihardar
- blekpenni
- dingli
- dorje
- ea
- eggmann
- esgesg
- fsfi
- fullvalda
- gattin
- gerdurpalma112
- gretaulfs
- gudrunmagnea
- gullilitli
- hallibjarna
- hallormur
- heidistrand
- hildurhelgas
- himmalingur
- hordurhalldorsson
- hugdettan
- ingibjhin
- jakobjonsson
- jam
- jari
- jonerr
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kaffistofuumraedan
- kiddip
- kristbjorghreins
- larahanna
- lehamzdr
- leifur
- lydur
- madddy
- mariakr
- minos
- mosi
- nimbus
- nonniblogg
- olii
- oliskula
- pallieliss
- possi
- ragnar73
- ragnargeir
- saethorhelgi
- safi
- salkaforlag
- siggisig
- snjolfur
- strida
- sunna2
- svei
- thjodarheidur
- thorasig
- topplistinn
- toshiki
- vefritid
- vest1
- zunzilla
- jvj
- maggiraggi
- vinstrivaktin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 302265
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það getur ekki klikkað að rima grimm við grimm. Og ódýrt er það, enda stuðlar og höfuðstafir ekki með heldur. Nóg er nú dýrtíðin samt.
Jón Steinar Ragnarsson, 22.11.2013 kl. 16:00
Hvað með íslensku þorpin þar sem þopsperrinn var látinn óáreittur árum eða áratugum saman. Allir vissu eitthvað en enginn gerði neitt. Er þessi kirkja meira sek eða verri en fólkið sem byggði og byggir þessi þorp? Barnaníð er einfaldlega glæpur sem var ekki tekið á fyrr en á síðustu árum eða áratugum. Kirkjur voru þar ekki undanskildar.
Efasemdir (IP-tala skráð) 22.11.2013 kl. 23:32
bARÐAR KONUR OG SVÍVIRT BÖRN- OG NÁGRANNAR LITU Í HINA ÁTTINA- ENGINN SAGÐI NEITT -----
Erla Magna Alexandersdóttir, 28.11.2013 kl. 21:00
Þakka þér fyrir ábendinguna Jón Steinar, ásláttarvillan hefur verið leiðrétt. Hvað varðar þorpsperra og barðar konur og svívirt börn, þá er auðvitað augljóst, að slíku er ekki mælandi bót. En sem kaþólikka blöskrar mér, að þjónar kaþólsku kirkjunnar skuli í nær hálfa öld hafa hylmt yfir glæpi gegn börnum, sem framdir voru í skjóli stofnana hennar, bæði Landakotsskóla og sumarheimili barna í Riftúni.
Pjetur Hafstein Lárusson, 4.12.2013 kl. 23:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.