26.9.2011 | 16:22
Fjárframlög til einkarekinna háskóla
Menntastofnair hafa gott af samkeppni. Ţess vegna er eđlilegt, ađ í landinu starfi svo sem einn einkarekinn háskóli, eins og t.d. Háskólinn í Reykjavík. En einkarekstur slíks skóla á ađ sjálfsögđu ekki ađ vera nafniđ tómt eins og nú er. Ţađ, ađ Háskólinn í Reykjavík (og Háskólinn í Bifröst), skuli fá greiđslur frá ríkinu út á hvern nemanda, líkt og Háskóli Íslands, ađ viđbćttum skólagjöldum ţeirra, sem skólann sćkja, er einfaldlega út í hött.
Reyndar má velta ţví fyrir sér, hvort hausatölureglan í sambandi viđ opinber fjárframlög til háskóla yfirleitt, sé ekki vafasöm. Leiđir hún ekki hugsanlega til ţess, ađ fjöldi nemanda verđi háskólunum meira keppikefli en gćđi kennslunnar?
Ţessi spurning er ekki borin fram vegna andúđar á háskólamenntun; ţvert á móti. Háskólar, ásamt listum, verkalýđshreyfingu og atvinnurekstri, eiga ađ vera aflvaki samfélagsins. En ţá verđa menn líka ađ gera kröfur til sjálfs sín.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:23 | Facebook
Athugasemdir
Eins og stađan er í dag er ENGINN einkarekinn háskóli á landinu. Skilgreiningin á einkarekstri er ađ hiđ opinbera komi EKKERT nálćgt rekstrinum...............
Jóhann Elíasson, 26.9.2011 kl. 16:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.