27.1.2011 | 18:42
Yfirvofandi endalok venjubundinar póstþjónustu á Hofsósi
Svo á að heita, að á Íslandi sitji vinstristjórn. Hins vegar er svo að sjá, að sú vinstristefna sé aðalega í nösunum á stjórnarflokkunum. Gott dæmi þessa er, að nú stendur til að loka fyrir venjulega póstþjónustu á Hofsósi á þeim forsendum, að rekstur Íslandspósts þar beri sig ekki, m.ö.o., það er ekki hagnaður af honum. Hvenær fór rekstur póstþjónustu að vera spurning um gróða?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- aevark
- athena
- baldurkr
- bergthora
- birgitta
- bjarnihardar
- blekpenni
- dingli
- dorje
- ea
- eggmann
- esgesg
- fsfi
- fullvalda
- gattin
- gerdurpalma112
- gretaulfs
- gudrunmagnea
- gullilitli
- hallibjarna
- hallormur
- heidistrand
- hildurhelgas
- himmalingur
- hordurhalldorsson
- hugdettan
- ingibjhin
- jakobjonsson
- jam
- jari
- jonerr
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kaffistofuumraedan
- kiddip
- kristbjorghreins
- larahanna
- lehamzdr
- leifur
- lydur
- madddy
- mariakr
- minos
- mosi
- nimbus
- nonniblogg
- olii
- oliskula
- pallieliss
- possi
- ragnar73
- ragnargeir
- saethorhelgi
- safi
- salkaforlag
- siggisig
- snjolfur
- strida
- sunna2
- svei
- thjodarheidur
- thorasig
- topplistinn
- toshiki
- vefritid
- vest1
- zunzilla
- jvj
- maggiraggi
- vinstrivaktin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 302266
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Hvenær fór rekstur póstþjónustu að vera spurning um gróða?"
Þegar póstþjónustufyrirtækið var einkavætt..........
Harpa Björnsdóttir, 28.1.2011 kl. 00:41
Sem myndi hafa verið hvenær?
"
slandspóstur er hlutafélag, að fullu í eigu ríkisins. Fyrirtækið er með einkarétt á dreifingu bréfa allt að 50 g en starfar að öðru leyti á samkeppnismarkaði. Á Íslandi er póstþjónusta ekki ríkisstyrkt og er fyrirtækið eingöngu rekið af tekjum sem koma frá viðskiptavinum. Gerð er sú krafa að fyrirtækið skili rekstrarafgangi, ásættanlegri arðsemi af eigin fé og greiði eigendum sínum arð.
"
Kristján Guðmundsson (IP-tala skráð) 28.1.2011 kl. 00:52
"Gerð er sú krafa að fyrirtækið skili rekstrarafgangi, ásættanlegri arðsemi af eigin fé og greiði eigendum sínum arð."
Þessi krafa er kannski orðin of hávær í rekstri Íslandspósts? Þegar rekstrarformi póstsins var breytt breyttist margt í þjónustunni........helst það að hún minnkar stanslaust, útibúum er lokað/fækkað, póstkassar tæmdir sjaldnar o.s.frv.
Í Danmörku, þar sem ég þekki vel til, get ég enn gengið að sömu póstútibúunum og ég notaði þar fyrir 30 árum síðan.......og þjónustan þar verður fjölbreyttari og fjölbreyttari, t.d. hafa þeir m.a. tekið að sér að selja miða á tónleika og aðra viðburði eins og Roskilde Festival, eða það sem miði.is selur hér, ......
Harpa Björnsdóttir, 28.1.2011 kl. 01:12
Þessu hefur sennilega verið lokað vegna dræmrar sölu á sælgætinu sem þeir bjóða (bjóða ekki öll pósthús upp á sömu þjónustu?). Allavega gat ég keypt mér Ópal í afgreiðslunni í Mjódd síðast þegar ég átti þar leið um.
Sverrir Einarsson, 5.2.2011 kl. 01:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.