Embættismenn þekki sinn bás

Nú eru uppi hugmyndir um einkarekin sjúkrahús á Íslandi, sem ætlað er að þjóna útlendingum.  Sýnist sitt hverjum, sem von er.  Það vekur því nokkra furðu, þegar forstjóri Landspítalans stígur á stokk og lýsir yfir stuðningi sínum við slíkar hugmyndir.  Hér er nefnilega um pólitískt úrlausnarefni að ræða.  Forstjóri Landspítalans er aðeins réttur og sléttur embættismaður.  Hans hlutverk er, að starfa innan þess kerfis, sem mótað er á pólitískum grundvelli.  Þar af leiðandi eiga skoðanir hans ekki erindi á opinberan vettvang.  Menn þurfa að þekkja sinn bás.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Landspítalinn hefði ekki margt starsfólk eftir í hálfgerðri sjálfboðavinnu ef erlendir aðilar kæmu með sjúkrahus  sem væri ekki

RÍkisrekið og borgaði laun  ?

Erla Magna Alexandersdóttir, 24.1.2011 kl. 19:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband