22.11.2010 | 19:30
Skilja ráđherrar ekki stjórnsýsluna?
Í fréttum Ríkisútvarpsins nú í kvöld, var rćtt viđ Steingrím Sigfússon fjármálaráđherra. Tilefniđ var sú ákvörđun hans og félagsmálaráđherra, ađ greiđa hjónum, sem ráku upptökuheimili í Ţingeyjasýslu 30.000.000 króna, en heimili ţessu var lokađ í kjölfar kynferđismisnotkunar, er ţar kom upp.
Hér skal ekki tekin afstađa til réttmćtis ţessarar greiđslu, enda ţekki ég ekki tildrög málsins. En merkilegt ţótti mér ađ heyra fjármálaráđherra lýsa ţví yfir, ađ hann skildi ekki hvernig einkatölvupóstur" hans og félagsmálaráđherra hefđi lekiđ út.
Mér vitanlega flokkast samskipti milli ráđherra viđ lausn opinberra mála ekki undir einkamál, heldur opinbera stjórnsýslu. Ţetta á Steingrími Sigfússyni ađ hafa tekist ađ lćra á áratuga langri ţátttöku í stjórnmálum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.