Íslendingar eiga heimsmet í bruðli

Ef marka má fréttir Ríkisútvarpsins, þá er neysluæði mannkyns nú komið á það stig, það  þyrfti á  halda hálfri jörð til viðbótar, til að fullnægja æðinu. 

Auðvitað eru það fyrst og fremst  Vesturlandabúar, Japanir og nokkrar fleiri iðnvæddar þjóðir, sem halda þessu neysluæði gangandi.En þegar kemur að hvaða vitleysu, sem vera skal, slá Íslendingar auðvitað öll met.  Ef allar þjóðir heimsins lifðu öðru eins óhófslífi og við, þyrfti 21 jörð til að fullnægja neyslunni!

Það er nefnilega það


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband