5.10.2010 | 23:12
„Návígi", stórum batnandi viđtalsţáttur í Ríkissjónvarpinu
Ég var ađ horfa á ţáttinn Návígi" í Ríkissjónvarpinu. Ţar rćddi Ţórhallur Gunnarsson viđ Önnu Jennýu Guđmundsdóttur, konuna, sem lét til sín heyra í Landsbankanum á föstudaginn, svo eftir var tekiđ.
Ţetta er ţriđja návígi" Ţórhalls. Ég gagnrýndi fyrsta ţáttinn og ţótti lítiđ til hans koma. En hvílík framför! Ţátturinn í kvöld var mjög góđur. Ţáttarstjórnandinn hélt sig til hlés, međan viđmćlandinn var í kastljósinu. Og viđ, hlustendur og áheyrendur fengum friđ til ađ kynnast lífsviđhorfum heilsteyptrar manneskju, sem mig grunar, ađ endurspegli skođanir stórs hluta ţjóđarinnar til stjórnmálaástandsins í landinu og fjármálakerfisins.
Svona eiga viđtalsţćttir ţessarar gerđar ađ vera!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hún heitir Alma Jenný!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 6.10.2010 kl. 01:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.