Návígi - óvandađur sjónvarpsţáttur

Í gćrkvöldi hóf göngu sína nýr ţáttur hjá Ríkissjónvarpinu. „Návígi" kallast hann. Ţátturinn er undir stjórn Ţórhalls Gunnarssonar, sem mér skilst ađ sé leikari.  Virđist mér hann vera einn af ţessum dćmigerđu „2007-stjörnuglópum" fjölmiđlanna.

Viđmćlandi Ţórhalls í ţessum ţćtti var séra Halldór Gunnarsson í Holti.  Rćddi hann fyrst og fremst málefni Ólafs Skúlasonar biskups og stöđu kirkjunnar í ţví samhengi.  Ţá fjallađi hann lítillega um mútuţingmennina innan Sjálfstćđisflokksins, en sem kunnugt er, krafđist hann ţess á síđasta landsfundi flokksins, ađ ţeir segđu af sér.  Nóg um ţađ.

Séra Halldór kom fram af mikilli einlćgni og var ţó, sem kristinn mađur og ţjónn kirkjunnar, ađ rćđa mál, sem gengur honum nćrri.  En leikarinn í stöđu ţáttarstjóra skildi ekki einlćgni viđmćlanda síns; hún féll einfaldlega ekki ađ sviđshugmyndum hans.  Og hann tók ađ tala yfir hausamótunum á klerki, eins og sá vćri óprúttinn stjórnmálamađur, sem vćri ađ koma sér undan sannleikanum.

Umrćddum sjónvarpsţćtti virđist ćtlađ ađ varpa ljós á málefni líđandi stundar.  Slíkir ţćttir eiga ađ vera í höndum vandađra fréttamanna en ekki leikara.  Leikarar eiga ađ halda sig á leiksviđinu, ţar eiga ţeir heima.  Síst af öllu eiga ţeir ađ gera samfélagsumrćđuna ađ leiksviđi sínu í fjölmiđlum, nema sá sé beinlínis tilgangur ţeirra. 

Ţórhallur Gunnarsson gćti margt lćrt af sjónvarpsstöđvum hinna Norđurlandanna og Spaugstofunni.  Ađ ţví loknu gćti hann valiđ á milli ţessara tveggja ólíku forma ţjóđfélagsrýninnar.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dingli

Sćll Pétur.

Sammála ţér, Ţórhallur skynjađi ekki anda viđtals sem stefndi í ađ verđa mjög sérstakt vegna einlćgni viđmćlandans. Frásögn Halldórs af samskiptum móđur sinnar og Sigrúnar, afneitun sinni ,og ekki síst sorg yfir ađ ná ekki ađ játa mistök sín fyrir gömlu konunni áđur en hún dó, kom frá hjartanu og var játning Halldórs eđa uppgjör viđ eigin samvisku. 

Ţví miđur áttađi Ţórhallur sig ekki og skemmdi viđtal sem hefđi geta orđiđ einstakt.

Dingli, 25.9.2010 kl. 02:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband