Margt má læra af Steini Steinarr

Umræður stjórnmálamanna um Landsdóm minna mig óneitanlega á kvæðið „Að sigra heiminn" eftir Stein Steinarr.  Læt það fljóta hér með til gamans og fróðleiks.

 

Að sigra heiminn

Að sigra heiminn er eins og að spila á spil
með spekingslegum svip og taka í nefið.

(Og allt með glöðu geði
er gjarna sett að veði):

Og þótt þú tapir, það gerir ekkert til,
því það var nefnilega vitlaust gefið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú ert góður Pétur ! Ég hef oft og mörgum sinnum notað þetta kvæði Steins. Það á ótrúlega oft vel við (í alls konar aðstæðum). Þetta hittir oftar en ekki naglann á höfuðið´, ekki síst núna þegar allir eru að passa að móðga ekki "eðal-vini og flokkfélaga sína. Gaman að fylgjast með hugleiðingum þínum. Er oftast svo hjartanlega sammála þér. Áfram Ísland og Áfram Skagamenn !!!

Friðgerður Bjarnadóttir (IP-tala skráð) 22.9.2010 kl. 01:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband