Þingmannaskýrslan II

Viðbrögð sumra stjórnmálamanna við þingmannaskýrslunni eru aumkunarverð.  Látum nú vera þó Sjálfstæðismenn slái skjaldborg um sína menn; það telst ekki til tíðinda.  En að Margrét Frímannsdóttir fyrrum talsmaður Samfylkingarinnar skuli koma fram í sjónvaprsfréttum, einkum og sér í lagi til að verja vinkonu sína Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, það lýsir ekki mikilli stórmennsku.  Og hvernig datt fréttamönnum Ríkisútvarpsins í hug, að hafa samband við hana vegna þessa máls?  Skyldi hún sjálf hafa slegið á þráðinn til þeirra?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband