Langa vitleysa kerfisins

Ég var ađ lesa í dagblađi í dag, um unga konu frá Kólumbíu.  Hún kom sem flóttamađur ásamt fleiri löndum sínum í sérstöku bođi íslenskra stjórnvalda áriđ 2005.  Hún fékk hér dvalarleyfi og styrk til náms.  Svo gerist ţađ áriđ 2007, ađ hún skráir sig í fjölbrautaskóla og fćr til ţess styrk frá Reykjavíkurborg.  Allt í lagi međ ţađ, eđa svo var ađ sjá. 

En nú kemur babb í bátinn.  Námsstyrkurinn áriđ 2007 bendir til ţess, ađ mati hins almáttuga kerfis, ađ konan sé ekki matvinnungur.  Ţetta kemur ađ vísu ekki í ljós fyrr en í ár og ţá hefur umrćdd kona kostađ nám sitt sjálf áriđ 2008 og 2009  og gerir enn.  Ţađ nám fer fram í Háskóla Íslands.

En allt kemur fyrir ekki, hún telst ekki hafa veriđ matvinnungur áriđ 2007 og skal ţví ekki, ađ mati Útlendingastofnunar, fá íslenskan ríkisborgararétt, eins og henni hafđi ţó veriđ heitiđ, ţegar hún kom til landsins, svo fremi hún dveldi hér í fimm ár.

Óneitanlega minnir ţetta á frásöng ţess mćta manns, Parkinsons, sem setti fram lögmál, sem viđ hann er kennt og fjallar um fáránleika kerfisins, hvort heldur er á opinberum vettvangi eđa í einkageiranum. 

Parkinson var liđsforingi í breska hernum í síđari heimsstyrjöldinni.  Hann segir frá ţví, ađ sú regla gilti í hernum, ađ menn urđu ađ leggja fram lćknisvottorđ, upp á ţađ, ađ ţeir vćru á lífi, ef ţeir vildi fá laun sín greidd.  Nú vildi svo til, ađ enskur ofursti í Indlandi tók sér tveggja mánađa frí frá störfum, nánar tiltekiđ í júlí og ágúst.  Ţegar hann kom úr leyfinu, taldi hann nóg, ađ leggja fram lífsvottorđ fyrir ágústmánuđ, enda nokkuđ ljóst, ađ sá sem hefđi lifađ af ágústmánuđ, hefđi einnig tórađ af júlímánuđ.  Ţetta vottorđ dugđi ţó ekki betur en svo, ađ hann fékk ađeins greidd laun sín fyrir ágústmánuđ, enda ósannađ,ađ mati herstjórnarinnar, ađ mađurinn hefđi veriđ á lífi í júlí.

Er ekki svipađur fáránleiki á ferđinni varđandi konuna frá Kólumbíú?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

ţetta kerfi er ađ gera ţađ sama nú og kallađ var í gamla daga ađ setja upp hundshaus og skilja ekki neitt.

 Ţetta sama kerfi ţarf ekki ađ  ŢIKAST HAFA HUNDSHAUS-ANNARS HEFĐU BANKARNIR ALDREI VERIĐ RĆNDIR----

Erla Magna Alexandersdóttir, 13.5.2010 kl. 19:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband