6.4.2010 | 23:49
Merkilegir tímar í vitstola þjóðfélagi
Þúsund manns stóðu í biðröðum hjá hjálparstofnunum í Reykjavík fyrir páska. Formaður velferðarsviðs borgarinnar segir, að ekki sé hægt að auka aðstoð borgarinnar við fátækt fólk. Borgarstjórn ákveður að eyða 230.000.000 króna í golfvöll.
Já, við lifum merkilega tíma - í vitstola þjóðfélagi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- aevark
- athena
- baldurkr
- bergthora
- birgitta
- bjarnihardar
- blekpenni
- dingli
- dorje
- ea
- eggmann
- esgesg
- fsfi
- fullvalda
- gattin
- gerdurpalma112
- gretaulfs
- gudrunmagnea
- gullilitli
- hallibjarna
- hallormur
- heidistrand
- hildurhelgas
- himmalingur
- hordurhalldorsson
- hugdettan
- ingibjhin
- jakobjonsson
- jam
- jari
- jonerr
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kaffistofuumraedan
- kiddip
- kristbjorghreins
- larahanna
- lehamzdr
- leifur
- lydur
- madddy
- mariakr
- minos
- mosi
- nimbus
- nonniblogg
- olii
- oliskula
- pallieliss
- possi
- ragnar73
- ragnargeir
- saethorhelgi
- safi
- salkaforlag
- siggisig
- snjolfur
- strida
- sunna2
- svei
- thjodarheidur
- thorasig
- topplistinn
- toshiki
- vefritid
- vest1
- zunzilla
- jvj
- maggiraggi
- vinstrivaktin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég réði ekki við að brosa út í annað þegar ég sjá orðið "vitstola" sagt um þjóðfélagið okkar því það er nákvæmlega það sem það er.
Hvað er hún Hanna Birna að hugsa með þennan gólfvöll. Hélt hana klárari en þetta.
Halla Rut , 7.4.2010 kl. 15:08
Já gólfið virðist vera reykjavíkuríhaldinu kærara en fátækt fólk. Sú var tíðin að fyrir hverjar borgarstjórnarkosningar kappkostaði íhaldið að gæla við atkvæði þeirra fátækari og sem minna ber úr býtum. Var þá ekki alltaf sagt að kjósa $jálfstæðisflokkinn væri virk vörn gegn glundroða vinstri manna?
Nú virðist vera fokið í flest skjól hjá íhaldinu nema þeim virðist vera einhver von hjá gólfmönnum.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 8.4.2010 kl. 11:45
Ef ég yrði atvinnulaus (sem getur alveg orðið) þá er eitt víst, ég fer ekki að leika golf á fokdýrum velli, þá á ég við að ganga í golfklúbbinn og koma mér upp golf græjum er ekki alveg ókeypis ef fólk heldur það.
Að koma fram og segja að ekki sé til peningur til að leggja í mæðrastyrksnefnd eða önnur mannúðarsamtök sem gefa fátækum að borða beint eða óbeint, en snúa sér svo við og tala um að það "verði" að klára þennan golfvöll (ekki gólfvöll) er auðvitað alveg afturábak út úr kú!
Nú hvað með að leggja þetta í "loforðalista" Sjálfgræðisflokksins við ÍR um íþróttahús í Mjóddinni, því hefur ítrekað verið frestað (jafnvel í gróðærinu) en að vísu fyrir kosningar þá var tekin 1 skóflustunga í svæðið svona til málamynda en síðan ekki söguna meir, ég er viss um að ÍR myndi láta þetta fara allt í það verkefni en ekki að greiða upp ´"einhverjar óreiðuskuldir" við Pétur eða pál úti í bæ eins og þessi golfklúbbur virðist hafa ætlað að gera.
Góðar stundir.
Sverrir Einarsson, 9.4.2010 kl. 16:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.