23.2.2010 | 23:33
Ja, það er nefnilega það
Nokkuð merkileg frétt. Menntamálaráðherra semur um það við Arionbanka, (Búnaðarbanka, Kaupþingbanka) að fá fyrir hönd þjóðarinnar, forkaupsrétt á listaverkum, sem voru í eigu hennar áður en bankarnir voru einkavæddir og hirtu í leiðinni listaverk í þjóðareigu, sem láðist að telja til verðmæta í einkavæðingaræðinu.
Í tilefni dagnsins gaf" Arionbanki þjóðinni tvö listaverk, sem í raun eru í eigu hennar sjálfrar.
Jamm.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- aevark
- athena
- baldurkr
- bergthora
- birgitta
- bjarnihardar
- blekpenni
- dingli
- dorje
- ea
- eggmann
- esgesg
- fsfi
- fullvalda
- gattin
- gerdurpalma112
- gretaulfs
- gudrunmagnea
- gullilitli
- hallibjarna
- hallormur
- heidistrand
- hildurhelgas
- himmalingur
- hordurhalldorsson
- hugdettan
- ingibjhin
- jakobjonsson
- jam
- jari
- jonerr
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kaffistofuumraedan
- kiddip
- kristbjorghreins
- larahanna
- lehamzdr
- leifur
- lydur
- madddy
- mariakr
- minos
- mosi
- nimbus
- nonniblogg
- olii
- oliskula
- pallieliss
- possi
- ragnar73
- ragnargeir
- saethorhelgi
- safi
- salkaforlag
- siggisig
- snjolfur
- strida
- sunna2
- svei
- thjodarheidur
- thorasig
- topplistinn
- toshiki
- vefritid
- vest1
- zunzilla
- jvj
- maggiraggi
- vinstrivaktin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst þessi gjörningur hennar Frú Mentamálaráðherra svik. Hún er að fá forkaupsrétt á eigum okkar þjóðarinnar. Sem aldrei var seldur, heldur "fylgdi með í einkavinavæðingu bankanna" alveg óvart. Þessi hörmulegi atburður er til skammar fyrir stjórnina sem gaf bankana. Ég vil sjá öll málverkin í eigu okkar þjóðarinnar ekki seinna en strax.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 24.2.2010 kl. 03:10
Svona er nú íslenskt samfélag í dag, okkar aumu stjórnmálamenn hafa breytt okkar samfélagi yfir í RÆNINGJASAMFÉLAG, það byrjaði allt með "kvótakerfinu" og það siðblinda & arfa vitlausa kerfi er ennþá við líði, enda eru "varðÚLFAR LÍU ávalt að standa vörð um það". Mjög einfalt ætti að vera fyrir alþingi að setja lög sem útskýra að ÖLL listaverk bankanna séu í eigu ÞJÓÐARINNAR, þannig viljum við hafa það, þannig lítum við á málið. Það er allt hægt ef VILJINN er fyrir hendi. En þessi auma ríkisstjórn veldur ekki starfinu, enda SAMSPILLINGIN ennþá upp í brú.
kv. Heilbrigð skysnemi (fun.blog.is)
Jakob Þór Haraldsson, 24.2.2010 kl. 14:55
Svona er Ísland í dag, ekkert hefur breyst frá því að nokkrir strákakvolpar fengu að ríða hér húsum og setja allt í kalda kol.
Kannski ekki alveg rétt hjá mér að ekkert hafi breyst, það hefrur ekkert breyst hjá sjálftökufólkinu, hins vegar er ástandið hjá almenningi skelfilegt.
Það kemur ríkisstjórninni greinilega ekki við, hún þarf að hugsa um hag útrásarhvolpanna sinna.
Gunnar Heiðarsson, 24.2.2010 kl. 20:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.