Stytta af Tómasi?

Nils Ferlin 1898-1961 by annsphoto.   Vinningstillagan ađ styttu af Tómasi Guđmundssyni.

Áriđ 2008 fagnađi borgarstjórn Reykjavíkur aldarafmćli Steins Steinarrs, međ ţví ađ samţykkja tillögu Kjartans Magnússonar borgarfulltrúa, um ađ reisa styttu af Tómasi Guđmundssyni.  Um leiđ og ég endurtek gagnrýni mína á ţá ákvörđun, frá ţví hún var tekin, vil ég taka ţađ fram, ađ fá skáld met ég umfram Tómas. Hitt er annađ mál, ađ ţađ má merkilegt heita, ađ sonur jafn inngróins kúltúrmanns í Reykjavík og fađir Kjartans, Magnús Ţórđarson var, skuli sýna af sér slíkan menningarskort.  En ţađ er nú svo, ađ standi eikin ofarlega í hlíđ, vill epliđ rúlla frá henni.

Efnt var til samkeppni um gerđ minnismerkisins og var niđurstađa hennar kynnt nú í vikunni.  Ţví miđur er styttan, sem reisa á viđ suđurenda Tjarnarinnar í sumar, harla lík styttu af sćnska skáldinu Nils Ferlin, sem stendur, eđa réttara sagt situr á bekk í sćnska bćnum Filipstad.  Hvort hér er um tilviljun ađ rćđa eđur ei, skal ósagt látiđ.  Raunar munu slíkar styttur standa víđar.  Veit ég ţó ekki, hvort álíka algengt er ađ reisa skáldum styttur, ţar sem ţau sitja á bekk, eins og ţađ, ađ upphefja kónga og herstjóra, sitjandi á hrossum víđa um heim.

Einn er ţó munur á styttunum; á styttunni af Nils Ferlin fer ekki milli mála, hver mađurinn er.  Ég sat á Mokka nú í vikunni og vorum viđ ţar nokkrir, sem allir höfđum séđ Tómas og sumir spjallađ viđ hann, sammála um, ađ andlit hans vćri óţekkjanlegt á styttunni.  Ađ vísu á styttan ađ sýna skáldiđ ungt ađ árum.  En ljósmyndir, sem ég hef séđ af ţví frá ţví ćviskeiđi ţess eru ekki líkar andlitinu á styttunni.

Höfundur styttunnar af Tómasi er ung myndlistakona.  Vonandi á hún eftir ađ ţroskast í list sinni.  En hvorki henni né borgarbúum, ađ nú ekki sé talađ um minningu Tómasar Guđmundssonar, er nokkur greiđi gerđur, međ ţví ađ reisa verk hennar á almanna fćri, áđur en ţeim ţroska er náđ.  Ţađ hefur margt listamannsefniđ fariđ fyrir lítiđ sökum ótímabćrrar viđurkenningar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţessi stytta er fínn brandari og ekki veitir af ţeim í baslinu.

Ekki hef ég hugmynd um ţađ, hvort andlit hennar eđa ađrir partar eru eitthvađ líkir ţeim Tómasi Guđmundssyni sem eitt sinn var á dögum. Hins vegar er hún eins og erkitýpa fyrir alla jakkafataklćdda kalla sem hafa fengiđ sér helst til mikiđ neđan í ţví. 

Bara gaman ađ ţví.

En ţetta međ styttur af mektarmönnum á hestbaki. Ţessháttar líkneski voru gjarnan reist kóngum og keisurum til dýrđar ađ afstöđnum styrjöldum. Er ekki jafnan eitthvert samhengi milli fótaburđarins hjá hrossinu og  ásigkomulags mektarpersónunnar viđ heimkomuna úr stríđinu? Ţetta var einhverju sinni útskýrt fyrir mér viđ slíkt líkneski, ţađ er langt síđan og áhugi minn á málefninu var takmarkađur. Mig rámar ţví ćriđ óljóst í ţetta. En kannski felst einhver merking í ţví ađ hafa ţessa slagsíđu á skáldinu á bekknum?

Kristján Sveinsson (IP-tala skráđ) 23.1.2010 kl. 18:13

2 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Já ţetta er virkilega skondiđ.

Í sögu Íslands sem kom út í hitt eđ fyrra ađ mig mig minnir er mynd af samtíđarmanni Jóns Sigurđurssonar forseta (1811-1879) sögđ vera af Oddgeiri Stephensen (1812-1885) stjórnardeildarforseta í danska dómsmálaráđuneytinu. Ţegar betur er ađ gáđ mun myndin vera af danska rithöfundinum og skáldinu H.C. Andersen en ţessir tveir menn voru ađ nokkru leyti nokkuđ líkir af ljósmyndum ađ dćma.

Ţađ er oft kátlegt ţegar svona uppákoma kemur upp. Mćtti benda ţér sem og öđrum góđum mönnum á  prýđisgóđa ritgerđ nóbelsskáldsins okkar sem Halldór nefnir: Listkúgun og birt er í riti hans: Dagur í senn, Reykjavík 1955, bls. 108-111. Ţar gerir nóbelsskáldiđ okkar lítiđ úr ţeim afkárahćtti sem virđist öđru hverju gjósa upp í henni Reykjavík og einkennist af ţeim hégóma ađ vilja reisa löngu gengnum skáldum sérstakar myndastyttur og setja upp á alfaravegum.

Mosi

Guđjón Sigţór Jensson, 23.1.2010 kl. 21:33

3 Smámynd: Njörđur Helgason

Ţetta benti égá daginn em stytta minningar Tómasar var kynnt.

http://nhelgason.blog.is/blog/nhelgason/entry/1007735/

Njörđur Helgason, 24.1.2010 kl. 00:57

4 Smámynd: Jens Guđ

  Styttur bćjarins sem enginn nennir ađ horfa á... Af hverju borga styttuunnendur ekki sjálfir fyrir styttur af "ćdolum"? 

Jens Guđ, 24.1.2010 kl. 02:30

5 identicon

Mér hefur alltaf fundist ţessi Tómasarstyttuumrćđa frekar undarleg.  Ţetta á ađ vera ţriđja minnismerkiđ um Tómas.  Ţađ er brjóstmynd af honum í Borgarbókasafninu og ţađ er glerskúlptúr honum til heiđurs í Ráđhúsi Reykjavíkur.  Auk ţess má spyrja hversvegna ţessi ofuráhersla ađ gera Tómasi ađ hirđskáldi Sjálfstćđisflokksins?  Ég veit um tvö eđa ţrjú skáld sem hafa kosiđ flokkinn í gegnum tíđina.  Ekki fá ţau styttu af sér.  Ég myndi vilja stíga skrefinu lengra.  Hví ekki ađ hafa skáldagarđ viđ Tjörnina og einnig viđ Miklatúniđ?  Til eru fleiri borgarskáld en Tómas.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráđ) 24.1.2010 kl. 09:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband